Varahlutir eru keyrðir út til verkstæða á höfuðborgarsvæðinu og eins sendum við varahluti hvert á land sem er.
Við heimsendum varahluti til einstaklinga á höfuðborgarsvæðinu gegn 3.600 kr. sendingargjaldi.
Einnig er hægt að nálgast varahluti sem pantaðir hafa verið hjá okkur að Byggðarhorni 38, Selfossi, sjá kort í fæti vefsíðunnar.