Endurvinnsluiðnaður með bíla er með þeim stærstu í heiminum, en árlega er áætlað að um það bil 27 milljónir farartækja séu endurunnin á heimsvísu. Hér á landi hefur þessi iðnaður verið frekar lítið sýnilegur, þrátt fyrir að Íslendingar séu ofarlega á lista yfir þær þjóðir sem eiga flesta bíla miðað við höfðatölu. Með aukinni umhverfisvitund …