Um starfsemi okkar og stefnu
Netpartar – umhverfisvæn endurvinnsla bifreiða
Minni sóun. Minni urðun. Betra umhverfi
Við vinnum að því að hámarka umhverfisvæna endurvinnslu og nýtingu á öllu hráefni úr bifreiðum sem komnar eru úr notkun.
Þannig stuðlum við að minni sóun, betra umhverfi og loftslagi.
Með því að versla notaða, en rekjanlega og upprunalega varahluti í bílinn þinn hér heima fyrir, tekur þú þátt með okkur og minnkar kolefnisfótsporið þitt í leiðinni.
Hafðu samband við okkur ef þú vilt vita meira um umhverfisvæna endurvinnslu hjá okkur eða ef þú ert að leita eftir varahlut sem þú finnur ekki á síðunni okkar.
Umsagnir viðskiptavina
„Frábær þjónusta og bókstaflega allt til. Verðlagning einnig til fyrirmyndar og öðrum til eftirbreytni.“
– Börkur Birgisson
„Góð þjónusta!“
– Þorbjörg Hekla Ingólfsdóttir
„Mæli með. Skjót og mjög góð þjónusta.“
– Hafsteinn Hjartarson