Nýsköpunarfyrirtækið Alor, sem sérhæfir sig í rafhlöðurannsóknum og þróun þeirra og Netpartar, hafa gert með sér samkomulag um endurnýtingu á notuðum rafbílarafhlöðum. Um er að ræða verkefni í tengslum við tveggja ára rannsóknarverkefni Alor sem snýr að því að nýta rafhlöðurnar til að útfæra svokallaðar blendingsrafstöðvar (e. hybrid) sem eru knúnar af jarðefnaeldsneyti og tengdar …
Alor og Netpartar: endurnýting á rafbílarafhlöðum fyrir umhverfisvænni rafstöðvarRead More