Við sögðum frá því fyrir nokkrum misserum að Netpartar væri hluti af samnorrænum hópi, , en verkefni hópsins snýst um að bæta ferlið við meðhöndlun rafhlaðna úr rafbílum. Fyrir utan Netparta og Hringrás, taka þátt aðilar frá Stena Recycling í Danmörku og Svíþjóð, Esani frá Grænlandi, IRF og KB frá Færeyjum. Verkefninu er stýrt af …