• Menu
  • Skip to right header navigation
  • Skip to main content
  • Skip to secondary navigation
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Before Header

  • Facebook
  • Instagram
  • Phone

Netpartar lógó

Umhverfisvæn Endurvinnsla Bílaparta

  • Samfélagsábyrgð
    • Gæðavottun
    • Umhverfisvottun
    • Að endurvinna bíl
  • Um okkur
    • Fréttir & Fróðleikur
    • Starfsfólk
  • Varahlutir
    • Verðskrá
    • Ástand Varahluta
    • Afhending varahluta
    • Skilmálar
  • Hafa samband
  • Viltu vinna með okkur?

Mobile Menu

  • Facebook
  • Instagram
  • Phone
  • Samfélagsábyrgð
    • Gæðavottun
    • Umhverfisvottun
    • Að endurvinna bíl
  • Um okkur
    • Fréttir & Fróðleikur
    • Starfsfólk
  • Varahlutir
    • Verðskrá
    • Ástand Varahluta
    • Afhending varahluta
    • Skilmálar
  • Hafa samband
  • Viltu vinna með okkur?

Fréttir

Hér sérðu fréttir frá okkur í Netpörtum og stundum einstaka fróðleiksmola um eitt og annað tengt starfseminni.

Alor og Netpartar: endurnýting á rafbílarafhlöðum fyrir umhverfisvænni rafstöðvar

29.02.2024 //  by Netpartar .

Nýsköpunarfyrirtækið Alor, sem sérhæfir sig í rafhlöðurannsóknum og þróun þeirra og Netpartar, hafa gert með sér samkomulag um endurnýtingu á notuðum rafbílarafhlöðum. Um er að ræða verkefni í tengslum við tveggja ára rannsóknarverkefni Alor sem snýr að því að nýta rafhlöðurnar til að útfæra svokallaðar blendingsrafstöðvar (e. hybrid) sem eru knúnar af jarðefnaeldsneyti og tengdar …

Alor og Netpartar: endurnýting á rafbílarafhlöðum fyrir umhverfisvænni rafstöðvarRead More

Getum við sloppið við förgun?

29.11.2023 //  by Netpartar .

Sumir myndu telja að við tækjum á móti ónýtu dóti allan daginn. En ekki við. Við sjáum ekkert nema verðmæti í bílunum sem við tökum við, þó þeir geti ekki gert nákvæmlega það sem þeir gátu áður. Við leggjum okkur fram um að hafa sem „nýjustu“, notuðu varahlutina og til þess að svo megi verða …

Getum við sloppið við förgun?Read More

Netpartar hljóta Umhverfisverðlaun Árborgar árið 2023

15.08.2023 //  by Netpartar .

Opið hús í Netpörtum föstudaginn 18. ágúst frá 14 til 17 Við erum hæstánægð með að núna á dögunum hlutum við hjá Netpörtum Umhverfisverðlaun sveitarfélagsins Árborgar 2023! Dómnefnd kallaði eftir tilnefningum frá íbúum í flokkunum framlag til umhverfismála, fallegasta garðinn, snyrtilegasta fyrirtækið og fallegustu götuna og var Netpartar kosið af dómnefnd fyrir framlag til umhverfismála. …

Netpartar hljóta Umhverfisverðlaun Árborgar árið 2023Read More

VÍS og Netpartar stytta biðtíma eftir varahlutum  

07.07.2023 //  by Netpartar .

Nýtt og umhverfisvænt samstarf um að efla notkun og framboð á notuðum varahlutum. VÍS hefur hafið samstarf við Netparta, sem er umhverfisvæn endurvinnsla bifreiða, til þess auka framboð varahluta í bílaviðgerðum. Mikil bið hefur verið eftir nýjum varahlutum undanfarna mánuði, sem er ekki einungis vandamál hér á landi heldur víða um heim. Með þessu vill …

VÍS og Netpartar stytta biðtíma eftir varahlutum  Read More

Get ég komið með bílinn minn til Netparta og selt hann í varahluti?

19.06.2023 //  by Netpartar .

Já og nei – það geta allir komið með ónýtan bílinn sinn og við tökum á móti honum og rífum niður með umhverfisvænum hætti. Við erum  þjónustuaðili fyrir Úrvinnslusjóð, sem tryggir að úrsérgengnir bílar sem koma til okkur hljóta rétta meðhöndlun. Skilagjald fyrir ónýtan bíl er 30 þúsund krónur og er greitt af Samgöngustofu. Til …

Get ég komið með bílinn minn til Netparta og selt hann í varahluti?Read More

Verslun með notaða bílavarahluti út í dagsljósið

27.02.2023 //  by Netpartar .

Endurvinnsluiðnaður með bíla er með þeim stærstu í heiminum, en árlega er áætlað að um það bil 27 milljónir farartækja séu endurunnin á heimsvísu. Hér á landi hefur þessi iðnaður verið frekar lítið sýnilegur, þrátt fyrir að Íslendingar séu ofarlega á lista yfir þær þjóðir sem eiga flesta bíla miðað við höfðatölu. Með aukinni umhverfisvitund …

Verslun með notaða bílavarahluti út í dagsljósiðRead More

Opnun um jól og áramót

22.12.2022 //  by Netpartar .

Á morgun, Þorláksmessu 23. desember verður lokað hjá okkur. Opið verður með eðlilegum hætti á milli jóla og nýárs. Við óskum ykkur öllum yndislegrar jólahátíðar, friðar og farsældar á nýju ári. Þökkum innilega fyrir viðskiptin og góð samskipti á árinu sem er að líða.

Opnun um jól og áramótRead More

Hröð og örugg björgun er gríðarlega mikilvæg

01.12.2022 //  by Netpartar .

Brunavarnir Árnessýslu æfa hjá Netpörtum Nokkuð reglulega fáum við heimsókn frá vöskum hópi slökkviliðsmanna frá Brunavörnum Árnessýslu sem nýta svæðið og ónýta bíla til að æfa sig á. Slökkvistörf geta verið mjög krefjandi, bæði líkamlega og andlega og verkefnin mjög misjöfn, bæði lítil og stór. Menntun er því fjölbreytt og yfirgripsmikil og snúa m.a. að …

Hröð og örugg björgun er gríðarlega mikilvægRead More

Hvað á að gera við rafbatterí úr ónýtum bílum?

07.11.2022 //  by Netpartar .

Við sögðum frá því fyrir nokkrum misserum að Netpartar væri hluti af samnorrænum hópi, , en verkefni hópsins snýst um að bæta ferlið við meðhöndlun rafhlaðna úr rafbílum. Fyrir utan Netparta og Hringrás, taka þátt aðilar frá Stena Recycling í Danmörku og Svíþjóð, Esani frá Grænlandi, IRF og KB frá Færeyjum. Verkefninu er stýrt af …

Hvað á að gera við rafbatterí úr ónýtum bílum?Read More

Mýkt og pastellitir í hráum veruleika aflóga bíls

15.02.2022 //  by Netpartar .

Flétta hönnunarstúdíó sem hönnuðirnir Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir eiga og reka, sérhæfir sig í nýsköpun á efni sem er umfram og finna mætti nýjan tilgang fyrir. Dæmi um slíkt eru ljósakrónur sem þær hanna úr gömlum íþróttabikurunum – og uppvinnslu á loftpúðum úr aflóga bílum. Sú pæling byrjaði árið 2021 þegar hönnunarmerkið FÓLK …

Mýkt og pastellitir í hráum veruleika aflóga bílsRead More

Verðið er helsti kostur notaðra varahluta

08.11.2021 //  by Netpartar .

Stutt spjall við Jón Baldvin Jónsson hjá Bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar. Helstu viðskiptavinir Netparta og kaupendur notaðra og rekjanlega varahluta eru bílaverkstæði. Innarlega í Grænni götu við Smiðjuveg í Kópavogi stendur bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar, en það hefur staðið á svipuðum slóðum í um 60 ár eða frá árinu 1961. Saga verkstæðisins er löng en eigendaskipti hafa …

Verðið er helsti kostur notaðra varahlutaRead More

Sjálfbær tíska: Taska úr bílsætisleðri og öryggisbelti

05.05.2021 //  by Netpartar .

Hulda Fanný Pálsdóttir hefur mikinn áhuga á allri hönnun og öðru sem tengist tísku, en hún útskrifast núna í vor frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ af hönnunar- og markaðsbraut. Sem hluta af nýsköpunarverkefni í lokaáfanga í hönnun ákvað Hulda að hanna tösku úr endurnýttum efnum þar sem fólki er sífellt meira umhugað um að kaupa umhverfisvænar …

Sjálfbær tíska: Taska úr bílsætisleðri og öryggisbeltiRead More

Netpartar bílapartasala

Netpartar hljóta vottun á gæðastjórnunarkerfi skv. ISO 9001

24.02.2021 //  by Netpartar .

Netpartar hefur undanfarin ár hlotið vottun BSI á Íslandi á þjónustu sína skv. BGS gæðastaðli 5.0 2013. Eftir nýja úttekt BSI hefur þessi vottun verið uppfærð samkvæmt nýjasta staðli um gæðastjórnunarkerfi ISO 9001. Staðallinn setur fram kröfur á gæðastjórnunarkerfi fyrirtækisins og er því öflugt verkfæri til að ná enn betri rekstrarlegum árangri á hagkvæman og skilvirkan …

Netpartar hljóta vottun á gæðastjórnunarkerfi skv. ISO 9001Read More

Netpartar og Hringrás hefja samstarf

12.02.2021 //  by Netpartar .

Fyrir okkur er ekki bara mikilvægt að tryggja að sem mest af úr sér gengnum bifreiðum verði endurunnar á umhverfisvænan hátt – heldur einnig að það sem til fellur hjá okkur í flokkun endi á réttum stað til annarra hlutverka. Um það snýst hringrásarhagkerfið. Í dag náum við að flokka um 85% af bifreið sem …

Netpartar og Hringrás hefja samstarfRead More

Netpartar er aðili að Festu

09.11.2020 //  by Netpartar .

Markmið okkar hjá Netpörtum er að gera sífellt betur og finna leiðir til að vera hreyfiafl fyrir breytingar til góðs fyrir umhverfið og jörðina okkar. Sem hluta af því markmiði ákváðum við að gerast aðilar að Festu, félagi um samfélagsábyrgð. Við viljum vera hluti af þeim samtakamætti sem felst í því að snúa við þeirri …

Netpartar er aðili að FestuRead More

  • Page 1
  • Page 2
  • Go to Next Page »

Primary Sidebar

Það nýjasta

  • Alor og Netpartar: endurnýting á rafbílarafhlöðum fyrir umhverfisvænni rafstöðvar
  • Getum við sloppið við förgun?
  • Netpartar hljóta Umhverfisverðlaun Árborgar árið 2023
  • VÍS og Netpartar stytta biðtíma eftir varahlutum  
  • Get ég komið með bílinn minn til Netparta og selt hann í varahluti?
Netpartar - framúrskarandi fyrirtæki 2020

Footer

Netpartar

Byggðarhorni 38
801 Selfoss
netpartar@netpartar.is
kt: 610696-2529
Sími: 486 44 99
Lokað

  • Facebook
  • Instagram
  • YouTube

Við sendum varahluti um allt land

Nánar um fyrirkomulag afgreiðslu vegna Covid

1 Map
  • Um fyrirtækið
  • Hafa samband
  • Vafrakökur

Copyright © 2025 Netpartar ehf

Við notum vafrakökur (namm kökur) svo upplifun þín á vefnum okkar verði sem best. Ef þú heldur áfram að skoða vefinn gerum við ráð fyrir því að þér finnist það í lagi.SamþykkjaUm Vafrakökur